
af hverju upsell
Sölukerfi aðlagað að þínum þörfum
pantanir
Utanumhald pantana
Þú getur auðveldlega stjórnað pöntunum hvar sem er. Með samþættu kerfi getur þú fylgst með stöðu pöntunar, frá því að hún var gerð og þangað til hún er afhend.

greiðsluleiðir
Stuðningur við helstu greiðslulausnir
Upsell styður allar helstu greiðslugáttir og tryggir öruggar og hraðar færslur. Við erum einnig stöðugt að bæta við nýjum greiðslumöguleikum svo að fyrirtækið þitt geti auðveldlega innleitt nýja greiðslumöguleika.

skýrslugerð
Ítarlegar skýrslur
Við bjóðum upp á ítarlega skýrslur niður á 30 mín tímabil sem veita þér verðmætar upplýsingar um söluþróun. Sjáðu hvaða vörur eru að seljast, hvenær þær seljast og hvaðan eftirspurnin kemur frá.

Seldu meira með sérsniðnum tilboðum & viðbótarsölum
Sérstök verð eða viðbótar vörur fyrir þína viðskiptavini
Í stjórnborðinu getur þú með nokkrum smellum bætt við vörum á sérstökum kjörum og sérsniðinar viðbótarsölur (e. upsells). Viltu bjóða upp á auka meðlæti á 40% afslætti? Ekkert mál með Upsell.


Meiri sala og hærri framlegð
Greindu tilboð og vörur til að hámarka kaup hvers viðskiptavinar. Sem dæmi, að meðaltali bæta 1 af hverjum 4 viðskiptavinum vöru í körfu þegar þær eru birtar áður en viðskiptavinur gengur frá pöntun, með meðalhækkun um 10% á hverja pöntun. Stækkaðu körfu viðskiptavinarins með sérsniðnum aukavörum og sölum (e. upsells).


Auðvelt utanumhald
Frá pöntun til afhendingar, hafðu allar pantanir skipulagðar á einum stað.
Viðskiptasaga
Sparaðu tíma og vinnu með samstilltum skýrslum og viðskiptasögu.
Sérsniðið fyrir þinn rekstur
Upsell býður upp á sérsniðið viðmót og uppsetningu fyrir þitt fyrirtæki.
Fleiri eiginleikar
Upsell hjálpar þér að einfalda reksturinn með virðisaukandi eiginleikum.
Upsell QR Kóðar
Pantanir í gegnum QR kóða
Sparaðu tíma og fyrirhöfn með QR kóðum frá Upsell. Viðskiptavinurinn getur pantað beint í gegnum einfalt pöntunarferli Upsell. Pantanir eru sendar inn í eldhús eftir greiðslu.

Upsell Widget
Netverslun á nokkrum mínútum
Upsell bíður upp á tilbúið sniðmát svo þú getir sett upp þína eigin netverslun með lítilli fyrirhöfn.


Upsell GJAFABréf
Inneignir og gjafabréf með einum smelli
Þú getur selt gjafabréf og gefið inneignir á notendur í gegnum stjórnborðið. Viðskiptavinir geta síðan notað gjafabréfið á þínum vef, tengd við sitt símanúmer.



Ertu með einhverjar spurningar?
Ef eitthvað er óljóst þá er ekkert mál að hafa samband. Við svörum eins fljótt og auðið er.