QR kóða pöntun
Hröð sjálfsafgreiðsla fyrir þína viðskiptavini

Fyrir hvað eru QR kóðar?
QR kóðar bíður viðskiptavinum upp á að panta í gegnum símann. Sjálfsafgreiðsla eykur valmöguleikum viðskiptavina, hraðar afgreiðslu og fækkar mistökum.
QR kóðar á einfaldann máta
Upsell býr til QR kóða fyrir þig. Þú getur tengt þá við borðaskipulag og prentað út. Upsell aðstoðar einnig við uppsetningu.

Pantanir fyrirfram
Búðu til gagnvirkan matseðil á netinu sem viðskiptavinir geta fengið aðgang að með QR kóða til að panta og greiða úr símanum sínum.

Veldu þær vörur sem eiga að vera í boði
Búðu til sérstakann matseðil einungis fyrir QR kóða pöntun. Með einum smelli getur þú eingöngu boðið upp á drykki eða meðlæti í gegnum QR kóða.

Pantaðu fyrst, borgaðu seinna
Innskráning notenda gerir það að verkum að þú getur tengt símanúmer við pöntun. Uppgjör fer síðan fram í lokin, líkt og hjá hefðbundum veitingastöðum. Leyfðu notendum að panta, hratt og örugglega.
